This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Kæru foreldrar
Í vetur höfum við lagt megináherslu á eftirfarandi:
*að læra táknmál
*þróa könnunarleik, sem er leikur með verðlausan efnivið
*þróa leik með kubba af ýmsum gerðum s.s. litla einingatrékubba og stóra trékubba og legokubba.
Okkur langar að biðja ykkur að svara nokkrum spurningum um hvort þið sjáið þessar áherslur birtast í leik eða samskiptum barnanna heima.
 
 
Finnst ykkur Könnunarleikur, áhugi á og leikur með verðlausan efnivið, hafa skilað sér heim?
 
 
veit ekki
 
nei
 
ef já, hvernig?
 
 
 
 
 
 
Sjáið þið breytingar á leik eða áhuga barnsins á kubbaleik heima?
 
 
veit ekki
 
nei
 
ef já útskýrið
 
 
 
Við tölum tvö mál á Birkistofu táknmál og íslensku. Finnst ykkur áhersla okkar á táknmál hafa skilað sér heim?
 
 
veit ekki
 
nei
 
Ef já, hvernig?
 
 
Varstu sátt/ur við áherslur okkar sem spurt var um hér að ofan ?
 
 
veit ekki
 
nei
 
Hugmydir ykkar að áhersluþáttum fyrir næsta ár
Takk fyrir að taka þátt í innra mati á starfi Birkistofu