This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Sæll kæri þáttakandi.

Eitt af markmiðum umhverfis- og framkvæmdasviðs hjá Verkís í ár er að hafa heilsu starfsmanna í heiðri. Ein leiðin til að mæla árangur af þeim leiðum sem farnar verða að þessu markmiði er að bera saman svör við nokkrum laufléttum spurningum nú í upphafi tímabilsins og svo aftur í lok þess.

Vinsamlegast svarið meðfylgjandi heilsufarskönnun svo hægt sé að fylgjast með hversu heil og sæl við öll erum.
 
 
 
Hversu oft hreyfir þig yfir vikuna (þá er átt við markvissa hreyfingu sem stendur yfir í að minnsta kosti 30 mín í hvert skipti)?
 
Aldrei
 
Einu sinni í viku
 
Tvisvar í viku
 
Þrisvar í viku
 
Fjórum sinnum í viku eða oftar
 
Vil ekki svara

 
 
 
Ef þú lítur yfir nýliðna viku hversu oft oft hreyfðir þú þig með markvissum hætti í 30 mínútur eða lengur?
 
Aldrei
 
Eitt skipti
 
Tvö skipti
 
Þrjú skipti
 
Fjögur skipti
 
Fimm skipti
 
Sex skipti eða oftar
 
Vil ekki svara
 
 
 
Finnst þér eins og þú þurfir að draga úr líkamsþyngd þinni/létta þig?
 
 
Nei
 
Þvert á móti, þyrfti að þyngjast
 
Vil ekki svara
 
 
 

Ertu með líkamleg álagseinkenni (t.d. í baki, hálsi, herðum o.s.fr.) sem þú tengir til að mynda við kyrrsetuvinnu, tölvuvinnslu, óhentugum/röngum vinnustellingum, einhæfðri hreyfingu eða hreyfingarleysi?
 
 
Nei
 
Vil ekki svara
 
 
 
Nýtir þú þér íþróttastyrk Verkís eða álíka styrki hjá þínu verkalýðsfélagi?
 
Já, ávallt
 
Stundum
 
Nei
 
Vil ekki svara
 
 
 
Lætur þú fylgjast reglulega með blóðþrýstingi, blóðfitu (kólesteróli) og blóðsykri hjá þér?
 
Aldrei
 
Já, árlega eða oftar
 
Sjaldnar en árlega
 
Vil ekki svara
 
 
 
Hugsar þú um matarræðið og passar upp á hvað þú borðar (hollustu, fjölbreytileika, samsetningu og magn)?
 
Já, daglega
 
Já, annað slagið (c.a. 2-3 skipti yfir vikuna)
 
Afar sjaldan (c.a. eitt skipti í mánuði)
 
Aldrei
 
Vil ekki svara
 
 
 
Hefðir þú áhuga á að sviðið hvetti til aukinnar hreyfingar hjá starfsmönnum með því að standa fyrir sameiginlegum viðburðum á borð við hlaupahóp eða annað slíkt?
 
 
Nei
 
Vil ekki svara
 
 
 
Hér má koma fram með aðrar hugmyndir hvernig stuðla mætti að auknum áhuga starfsmanna til hreyfingar sem og önnur atriði sem komu upp í hugann við útfyllingu könnunarinnar.