This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Ágæti starfsmaður Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Okkur þætti vænt um ef þú sæir þér fært að taka þátt í meðfylgjandi könnun. Könnunin er gerð í þeim tilgangi að leggja mat á starfsumhverfi starfsfólks hjá HH.
Þátttakendur eru starfsfólk fimmtán starfsstöðva HH, auk miðlægra eininga hennar.
Könnunin er í formi spurningalista sem samanstendur af 28 spurningum og tekur það um 5 til 10 mínútur að svara. Könnunin mun standa yfir dagana 11. til og með 18. september 2017.
Þér er hvorki skylt að svara einstökum spurningum né spurningalistanum í heild. Litið er á þátttöku sem upplýst samþykki. Könnunin er nafnlaus og farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Ekki verður hægt að greina svör einstakra starfsmanna.
Framkvæmd könnunarinnar hefur verið samþykkt af framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Tilkynning um gagnaöflun hefur jafnframt verið send til Persónuverndar.
Hafir þú einhverjar spurningar varðandi könnunina þá vinsamlegast sendu fyrirspurn á undirritaða á netfangið:  [email protected]

 

Hér er vefslóð á könnunina: https://www.questionpro.com/a/editSurvey.do?surveyID=5695263  


Með fyrirfram þökk fyrir þátttöku,
Svava Kristín Þorkelsdóttir


Umsjón með könnuninni hefur Svava Kristín Þorkelsdóttir, mannauðsstjóri HH og er hún jafnframt ábyrgðarmaður könnunar, sími 585-1317 / 821-2105 Netfang: [email protected]

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að hefja könnunina.

 
 
Hér fyrir neðan eru nokkrar spurningar sem snúa að starfi þínu. Vinsamlegast gefðu til kynna hversu ósammála eða sammála þú ert eftirfarandi fullyrðingum.
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki ósammála né sammála  Frekar sammála Mjög sammála
1. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
2. Ég er ánægð(ur) með núverandi vinnuaðstöðu mína
3. Ég hef þau tæki/tæknibúnað sem ég þarfnast til að vinna starf mitt vel
4. Ég veit til hvers er ætlast af mér í starfi
5. Ég er ánægður með laun mín hjá stofnuninni
6. Ég stefni á að vinna hjá stofnuninni a.m.k . næstu tvö árin
7. Mér finnst gott jafnvægi hjá mér á milli vinnu og einkalífs
8. Þekking mín og hæfileikar nýtast vel í starfi mínu
 
 
Mjög ósammála   Frekar ósammála Hvorki ósammála né sammála  Frekar sammála Mjög sammála
9. Góður starfsandi er ríkjandi innan minnar starfsstöðvar
10. Upplýsingamiðlun innan minnar starfsstöðvar er í góðu lagi
11. Í daglegum störfum mínum fæ ég fullnægjandi upplýsingar til að sinna starfi mínu vel
12. Ég fæ stuðning og hjálp með verkefni hjá vinnufélögum mínum ef ég þarf á því að halda
13. Ég er spurð(ur) álits á ákvörðunum sem snerta starfssvið mitt
14. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun stofnunarinnar (HH)

15. Ég þekki vel markmið stofnunarinnar (HH) 

16. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með þær skipulagsbreytingar sem áttu sér stað á minni starfsstöð þann   1. október 2015.
 
 
Hér á eftir verður spurt um næsta yfirmann
Mjög ósammála
Frekar ósammála Hvorki ósammála né sammála  Frekar sammála Mjög sammála
17. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með næsta yfirmann minn
18. Hann/hún leitar til starfsmanna sinna áður en mikilvægar ákvarðanir eru teknar
19. Honum/henni tekst vel að leysa þau starfsmannavandamál sem upp koma
20. Hann/hún hefur frumkvæði að því að bæta vinnubrögð starfsstöðvarinnar
21. Hann/hún leiðbeinir og gagnrýnir á uppbyggjandi hátt
22. Hann/hún tekur vel í ábendingar um það sem betur má fara
23. Ég fæ hrós/viðurkenningu frá honum/henni þegar mér hefur tekist vel upp í starfi
24. Hann/hún ber hag starfsmanna sinna fyrir brjósti
 
 
 
Ég er undir miklu vinnuálagi
 
Nær alltaf
 
Oft
 
Stundum
 
Sjaldan
 
Aldrei
 
 
 
Ég finn fyrir streitu í starfi mínu
 
Nær alltaf
 
Oft
 
Stundum
 
Sjaldan
 
Aldrei
 
 
 
Hefur þú orðið fyrir einelti á núverandi vinnustað (HH) á síðastliðnum 24 mánuðum (einelti felur í sér endurtekna neikvæða framkomu gagnvart einstaklingi/um yfir ákveðið tímabil sem hann eða þeir upplifa sem særandi og/eða niðurlægjandi)?
 
Nei
 
 
Veit ekki
 
 
 
Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni á núverandi vinnustað (HH) á síðastliðnum 24 mánuðum (Kynferðisleg áreitni felur í sér kynferðislegar athafnir, hegðun eða athugasemdir sem beinast að einstaklingi og eru án samþykkis hans eða vilja)?
 
Nei
 
 
Veit ekki
 
 
 
Annað sem þú villt koma á framfæri:
   
 
 
 
Á hvaða starfsstöð starfar þú?
 
Árbær
 
Efra Breiðholt
 
Efstaleiti
 
Fjörður 
 
Garðabær
 
Geðheilsustöð Breiðholts_Geðheilsa eftirfylgd
 
Glæsibær
 
Grafarvogur
 
Hamraborg
 
Heimahjúkrun
 
Hlíðar
 
Hvammur
 
Miðbær
 
Mjódd
 
Mosfellsumdæmi
 
Seltjarnarnes
 
Skrifstofa_Þróun_Göngudeild
 
Sólvangur
 
ÞHS